Sól og blíða í Alicante!

Ferð fyrir alla kennara á öllum skólastigum.

Endurmenntunarferðir skipuleggja ferð fyrir kennara á öllum skólastigum til Alicanta í október 2018. Einstakt tækifæri til að kynnast spænska skólakerfinu, fara á námskeið, núvitund, tilfinningagreind og skólagolf.

Jafnvel að skella sér á einn leik, Valencia – Sevilla 22.okt!

Áhugasamir geta fengið meiri uppýsingar hjá Nonna í síma 899 0769 eða senda tölvupóst á nonni@lal.is

Frábært að nýta vetraleyfið í endurmenntun í sólinni og fara á námskeið/skólaheimsókn.  Ein skólaheimsóknin verður sérstaklega ætluð iþróttafræðingum.