Deprecated: File class-phpmailer.php is deprecated since version 5.5.0! Use wp-includes/PHPMailer/PHPMailer.php instead. The PHPMailer class has been moved to wp-includes/PHPMailer subdirectory and now uses the PHPMailer\PHPMailer namespace. in /var/www/virtual/leikuradlaera.is/ferd/htdocs/wp-includes/functions.php on line 5574
Námskeið - Endurmenntunarferðir
Námskeiðin

Fagleg og fróðleg

Endurmenntunarferðirnar okkar samanstanda af faglegum námskeiðum og fróðlegum skólaheimsóknum. Við heimsækjum einka- og ríkisskóla og innlenda og alþjóðlega skóla. Túlkar eru með í skólaheimsóknum ef þess er þörf.

Aðferðafræðin á námskeiðunum okkar hentar einstaklega vel fyrir kennslu sem vilja auka leik og hreyfingu í kennslu og áhuga nemenda á náminu. Starfsfólk á öllum skólastigum lærir heilmargt á námskeiðum okkar og er ekki síður lögð áhersla á skemmtanagildið en að víkka sjóndeildarhring þátttakenda.

Fjölbreytt námskeið

Hópar geta valið úr námskeiðum og skólum til að fara í. Hvert námskeið og hver skólaheimsókn tekur yfirleitt 4 tíma. Hóparnir geta því valið að fjölga námskeiðum og/ eða skolaheimsóknum til að standast kröfur Kennarasambands Íslands.

Nánar um námskeiðin

Fjölbreyttur fróðleikur við allra hæfi
DAGSKRÁ

DAGSKRÁ

Við búum til dagskrá í sameiningu.  Hún er því byggð upp allt eftir áhugasviðum og kröfum hvers hóps/skóla fyrir sig. 

KRÖFUR KÍ UM ENDURMENNTUN

KRÖFUR KÍ UM ENDURMENNTUN

Hóparnir geta því valið að fjölga námskeiðum og/ eða skolaheimsóknum til að standast kröfur Kennarasambands Íslands.

  • Leikskólastarfsfólk: 1,5 dagur (12 klst.)
  • Grunnskólastarfsfólk: 1 dagur (8 klst.)
  • Framhaldsskólastarfsfólk: 2 dagar (16 klst.)
VONARSJÓÐUR KÍ

VONARSJÓÐUR KÍ

Allar ferðir Endurmenntunarferða eru styrkhæfar hjá Vonarsjóði KÍ, sem er starfsþróunarsjóður Félags grunnskólakennara og Skólastjórafélags Íslands.