Námskeiðin
Fagleg og fróðleg
Endurmenntunarferðirnar okkar samanstanda af faglegum námskeiðum og fróðlegum skólaheimsóknum. Við heimsækjum einka- og ríkisskóla og innlenda og alþjóðlega skóla. Túlkar eru með í skólaheimsóknum ef þess er þörf.
Aðferðafræðin á námskeiðunum okkar hentar einstaklega vel fyrir kennslu sem vilja auka leik og hreyfingu í kennslu og áhuga nemenda á náminu. Starfsfólk á öllum skólastigum lærir heilmargt á námskeiðum okkar og er ekki síður lögð áhersla á skemmtanagildið en að víkka sjóndeildarhring þátttakenda.
Fjölbreytt námskeið
Hópar geta valið úr námskeiðum og skólum til að fara í. Hvert námskeið og hver skólaheimsókn tekur yfirleitt 4 tíma. Hóparnir geta því valið að fjölga námskeiðum og/ eða skolaheimsóknum til að standast kröfur Kennarasambands Íslands.