Jón KarlssonEigandi/fararstjóri

    Hann er grunnskólakennari og þekkir markhópinn vel.  Sér um allt skipulag á staðnum eins og hótel, rútur, skoðunarferðir o.s.frv. Er með skyndihjálparpróf sem getur komið sér vel í útlöndum.