Laura er frá Alicante og er sérfræðingur í tilfinningagreind og jákvæðri sálfræði sem hefur starfað við kennslu í tilfinningagreind frá 2013. Hún hefur náð góðum árangri og vinnur með einstaklingum, fyrirtækjum og fjölmörgum menntastofnunum í Alicante sýslu. Laura hefur einnig starfað í Marokkó, Indlandi og með Leik að læra á Spáni. Hún starfaði í tvö ár með Sameinuðu þjóðunum í Mexíkó sem fulltrúi fyrir réttindum kvenna í Chiapas héraði og tók einnig þátt í starfi UNIFEM fyrir konur í Panama.