Kynning á núvitund og hugleiðsluaðferðum

Umsjón: Ýmsir
Lengd: 4 klst

Á námskeiðinu verður kynnt hvað nútvitund er og hvernig hægt er að nýta sér hana í daglegu amstri. Einnig verða kynntar og prófaðar ólíkar tegundir af hugleiðslum sem þátttakendur geta nýtt sér fyrir sjálfan sig eða í vinnu með nemendum.   Jafnframt verður jóga kynnt fyrir þátttakendum sem þeir geta notað í sínu starfi með kennarar.

Flokkur: