Skemmtilegar og fræðandi ferðir síðan 2015
Endurmenntunarferðir bjóða upp á skemmtilegar og fræðandi námsferðir fyrir kennara og skólastarfsfólk. Áfangastaðirnir eru borgir sem bjóða upp á allt sem þarf fyrir árangursríka upplifun og samveru. Við erum í mjög góðu sambandi við skóla á svæðinu og bjóðum upp á ýmis konar hópefli og afþreyingu. Skoðunarferðirnar okkar eru vinsælar þar sem fræðsla og skemmtun er í fyrirrúmi. Farið er í eina eða fleiri skólaheimsóknir, á námskeið að vali þátttakenda og borgin svo skoðuð frá sjónarhóli heimamanna.
Sendu okkur línu
Eigendur
-
Jón Karlsson Eigandi/fararstjóri
-
Fyrirlesarar
-
-
-
-
-
-
-
Jóna Björg Sætran
Fararstjórar
-
Berglind Fararstjóri
-
Sigrún Fararstjóri
-
Gulla Fararstjóri
-
Maja Fararstjóri
-
Jón Karlsson Eigandi/fararstjóri
-
Umsagnir frá ánægðu skólastarfsfólki
-
„Frábærlega vel skipulögð ferð í alla staði. Það eina sem ég þurfti að hugsa um var að koma mínu fólki í rútuna á morgnana. Snilld að það sé búið að skipuleggja allt fyrir mann.“