Um okkur

Skemmtilegar og fræðandi ferðir síðan 2015

Endurmenntunarferðir bjóða upp á skemmtilegar og fræðandi námsferðir fyrir kennara og skólastarfsfólk. Áfangastaðirnir eru borgir sem bjóða upp á allt sem þarf fyrir árangursríka upplifun og samveru. Við erum í mjög góðu sambandi við skóla á svæðinu og bjóðum upp á ýmis konar hópefli og afþreyingu. Skoðunarferðirnar okkar eru vinsælar þar sem fræðsla og skemmtun er í fyrirrúmi. Farið er í eina eða fleiri skólaheimsóknir, á námskeið að vali þátttakenda og borgin svo skoðuð frá sjónarhóli heimamanna.

Eigendur

Jón Karlsson

Eigandi/fararstjóri

Kristín Einarsdóttir

Eigandi/Fararstjóri

Fyrirlesarar

Jóhann Björnsson

Gagnrýnin hugsun og heimspekilegar samræður í skólastarfi

Bryndís Jóna Jónsdóttir

Núvitund í lifi og starfi

Jóna Björg Sætran

M.Ed., PCC markþjálfi

Kristín Einarsdóttir

Eigandi/fararstjóri

Sarah Jane Anthony

Einu sinni var

Laura López Martínez

Hópefli og tilfinningagreind

Sigurður Haukur Gíslason

Snjalltæki í skólastarfi

Fararstjórar

Maja

Fararstjóri

Berglind Ýr

Fararstjóri

Gulla

Fararstjóri

Einar Karl

Fararstjóri

Jóna Rut

Fararstjóri

Þóra Klein

Fararstjóri

Jón Karlsson

Eigandi/fararstjóri

Sendu okkur línu

Ánægðir viðskiptavinir

"Við höfum farið með Endurmenntunarferðum tvisvar erlendis í námsferðir. Þjónustan hefur verið til fyrirmyndar. Snögg að svara og allar okkar óskar hafa verið uppfylltar. Öll úrvinnsla td með styrkumsóknir og annað hafa verið frábært"

Leikskólastjóri Leikskóli á Reykjanesbæ

"Frábærlega vel skipulögð ferð í alla staði. Það eina sem ég þurfti að hugsa um var að koma mínu fólki í rútuna á morgnana. Snilld að það sé búið að skipuleggja allt fyrir mann."

Leikskólastjóri Leikskóli í Mosfellsbæ

"Njarðvíkurskóli hefur farið með Endurmenntunarferðum til Alicante og Berlínar. Í báðum ferðunum hafa öll samskipti við Nonna og hans fólk verið til fyrirmyndar, hvort sem það hefur verið fyrir ferðir, á stöðunum eða eftir heimkomu. Þjónustan frábær og Nonni fljótur að bregðast við ýmsum atriðum sem tengjast því að ferðast með stóran starfsmannahóp."

Njarðvíkurskóli

Viltu vita meira?

Ef þú hefur áhuga á að fara í endurmenntunarferð upp á eigin spýtur eða vilt leita eftir tilboði fyrir hópinn þinn geturðu haft samband við okkur og við svörum um hæl!  Hlökkum til að heyra frá þér og vonandi verðum við saman sötrandi svaladrykki í sandinum næsta sumar!