Fjarnám í skóla, Verkfæri og hagnýt ráð

Umsjón: Sigurður Haukur Sigurðsson
Lengd: 3 klst

Á námskeiðinu verða ýmis hagnýt ráð kynnt sem gott er að hafa í huga í fjarkennslu. Rafrænu skólastofurnar Google Classroom og Seesaw kynntar sem og ýmsir samvinnumöguleikar í Google umhverfinu sem skólar geta nýtt sér endurgjaldslaust og margt fleira.

Flokkur:

Lýsing

Nánari lýsing væntanleg.