Jóga fyrir nemendur

Kennari: Berglind Ýr Karlsdóttir
Lengd: 3 klst.

Námskeiðið er fyrir kennara sem hafa áhuga á að kynnast því hvernig við komum jóga inní kennslu bæði i leik- og grunnskóla á einfaldan og skemmtilegan hátt.  Farið verður í hvað jóga erog afhverju það er mikilvægt að kenna krökkum jóga.  Kenndar verða jógastöður, öndunaræfingar, slökun, hugleiðsla og núvitund.  Einnig verður farið í einbeitingu, félagsfærniog hvernig við yfirfærum jóga inní daglegt starf.

Flokkur:

Lýsing

Allt námsefnið er set upp á skemmtiegan og áhugaverðan hátt fyrir krakka á öllum aldri. Farið verður í marga skemmtilega leiki sem hægt er að nota bæði í jógastund eða samveru. Notast verður einnig við tónlist og söng.