Líf í fjölmenningarlegu samfélagi

Kennari: Jóhann Björnsson
Lengd: 3 klst.

Í þessu námskeiði verður fjallað um leiðir til þess að efla fjölmenningarlega færni nemenda, einkum á mið- og unglingastigi. Hugtökin fjölmenning, fordómar og staðalmyndir verða skoðuð og ýmsar leiðir og viðfagnsefni kynnt til að nota í kennslustundum.

Flokkur:

Lýsing

Námskeiðið byggist að mestu upp á fjölmenningarleikjum- og æfingum sem hafa það markmið að stuðla að samræðum nemenda og ígrundun.