Stærðfræði í gegnum leikinn.

Kennari Hlín Magnúsdóttir
Lengd: 3 klst.

Stærðfræðin er stór hluti af daglegu lífi og hér verður lagður er grunnur að því hvernig starfsfólk skóla getur eflt bæði stærðfræðikunnáttu og -áhuga barna með hlutbundnum, skapandi, lifandi og leikandi aðferðum.

Farið verður yfir efni sem hægt er að nýta í sérstökum stærðfræðistundum, ásamt efni sem nýtist í daglegu starfi. Lögð verður áhersla á rökhugsun, þrautalausnir, eflingu hreyfiþroska ásamt stærðfræðikunnáttu á borð við tölustafaþekkingu, talningu og reikning.

Flokkur:

Lýsing

Nánari lýsing væntanleg.