Hópefli

Markhópur: Hentar öllum stigum
Kennari: Ýmsir
Lengd: 3 klst.

Farið er í hópeflisæfingar til að hrista saman hópinn og hjálpa til við efla jákvæðni og umburðarlyndi og virkja heildina. Prófuð eru dæmi um það í skemmtilegum hraðkúrsi sem miðar að því að efla öryggi, gleði og jákvæðan starfsanda.

Flokkur:

Lýsing

Nánari lýsing væntanleg.