Hamingjan, styrkleikar og hópefli

Kennari; Hrefna Guðmundsdóttir
Lengd: 3 klst.

Á þessu námskeiði er staldrað við og skoðað hvað sálfræðin segir um það sem er það besta sem er í boði í þessu lífi s.s. upplifanir, jákvæðar tilfinningar, sátt og styrkleika- og hamingjumælingar. Einnig verða gerðar æfingar sem styrkja okkur í að stalda við og ígrunda hvað skiptir okkur máli. Hópurinn kynnist betur og hefur gaman í leiðinni. Námskeiðið er kryddað með hláturyoga og Qi gong æfingum auk hugleiðslu.

Flokkur:

Lýsing

Nánari lýsing væntanleg.