Útikennslunámskeið

Kennari: Unnur og Harpa
Lengd: 3 klst.

Unnur og Harpa eru leikskólakennarar á Stekkjarási í Hafnarfirði og hafa mikla reynslu af útinámi.  Skólaárið 2019-2020 tók starfsmannahópurinn þátt í starfsendarannsókn um útisvæðileikskólana sem snérist um að nota skráningar til þess að læra um leik og nám barna á útisvæði. Á Stekkjarási er einnig löng hefð fyrir skógarferðum þær tekið þátt í mörgum innlendum og erlendum ráðstefnum um útinám þar sem þær hafa verið með erindi. Kynnt verða þau verkefni og verkfæir sem notuið eru í skógarferðum.

Flokkur:

Lýsing

Þátttakendur fá að spreyta sig á verkefnum og taka með sér hugmyndir sem nýtast strax í starfi að námskeiði loknu.