Hegðun og úrræði

Kennari: Elvar Jónsson
Lengd: 3 klsts.

Elvar fer yfir viðurkenndar aðferðir í hegðunar og atferlismótun. Lögð er mikil áhersla að að virkja þattakendur í skemmtilegri teymisvunnu, táknrænum æfingum og leikjum sem varpa góðu ljósi á innihald námskeiðsins.

Markmiðið er að veita skólafólki hugmyndir að aðferðum sem strax er hægt að koma í framkvæmd en einnig að kveikja á áhuga til frekari fróðleiks og/eða náms.

Elvar er m.a. menntaður  í mannauðs- og kennslufræðum auk þess að vera ART Þjálfari (Aggression Replacement, Training). Hann hefur mikla reynslu af  kennslu á bæði grunn- og framhaldsskóla stigi. Einnig hefur Elvar mikið komið að  stjórnun á báðum þessum stigum.

Flokkur: