Leikur að læra, grunn eða framhaldsnámskeið

Umsjón: Kristin Einarsdóttir
Lengd: 3 klst

Leikur að læra er kennsluaðferð þar sem börnum á aldrinum  2 til 12 ára eru kennd öll bókleg fög í gegnum leik, hreyfingu og skynjun á markvissan, faglegan og skipulagðan hátt.  Á námskeiðinu eru kenndir margir leikir og unnið með margar hugmyndir sem hægt er að nýta sér strax í skólastarfinu.

Flokkur:

Lýsing

Nánari lýsing væntanleg.